Þjónustuvefur

Á þjónustuvef Netorku er hægt að nálgast ýmsar upplýsingar og leiðbeiningar.  Þeir notendur sem eru með aðgang að heimasíðu Netorku eru orkufyrirtækin ásamt verkfræðistofum og fleiri ráðgjöfum.  Þessir notendur geta skráð sig hér inn og fengið upplýsingar um raforkunotkun gegn umboði raforkunotandans.  Þessi þjónusta er kölluð MDV eða miðlun dreifiveitugagna.
Á þjónustuvefnum eru leiðbeiningar fyrir notkun MDV og líka leiðbeiningar fyrir sölufyrirtækin sem nota kerfið S-Change sem tengt er Netorku.  Hér má einnig nálgast upplýsingar um lög og reglugerðir sem ná yfir starfsemi Netorku.